VÖRUSAGA

Þér er velkomið að hafa samband við Halldóru Magnúsdóttur ef þig langar að spyrja nánar út í reynslu hennar.

Netfang hennar er dora@nokki.is Síminn hennar er 820 2208.

Það er óheimilt að afrita sögu eða hluta úr sögu án leyfis.

Aloe Vera safinn bjargaði mér | Halldóra Magnúsdóttir

Sem unglingur var ég oft með kviðverki og meltingatruflanir. Ég fékk reglulega magakrampa, oft í viku. Ég var með einkenni sem heita iðruólga (e.irritable bowel syndrom). Það að meltingin var í algjöru rugli hafði margvísleg neikvæð áhrif á heilsuna, eins og orkuleysi, bauga undir augum, hárið varð líflaust, bólgur um allan líkama, stanslausir verkir hér og þar svo ekki sé talað um stöðugar sýkingar og flensur. Ég átti meira að segja tvær fatastærðir í fataskápnum, þurfi að grípa stærri stærðina því maginn var svo oft útþaninn.

 

Ég fór að drekka Aloe Vera safann um mitt ár 2001 og fann mjög fljótlega að safinn gerði mér gott. Meltingin fór í jafvægi og í kjölfarið fór heilsan að batna, ótrúlegustu þættir sem ég var ekki að tengja við meltinguna fóru að lagast.

 

Flestir taka það sem sjálfsögðum hlut að þeim líði vel líkamlega. Ef eitthvað bjátar á fara þeir til læknis og fá lyf sem í flestum tilfellum slá á einkennin en lækna ekki neitt.

 

Ég veit hins vegar að um leið og meltingin komst í lag hjá mér sá líkaminn sjálfur um að laga það sem eftir var.

 

Í dag líður mér frábærlega, ég fæ mér smá aloe skot á hverjum morgni og mun halda því áfram. Þetta var besta lífsstílsbreyting sem ég gerði og sé ekki eftir því!

Forever Living Products Íslandi ehf

Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Instagram Icon
  • Grey YouTube Icon
  • Grey Vimeo Icon